{ "culture": "is-IS", "name": "Sveitarfelog_flokkun_raektunarlands", "guid": "18904E5C-0933-459F-AE8E-DEBEFC8FBCA2", "catalogPath": "", "snippet": "Samantekt á grunnflokkun ræktunarlands eftir sveitarfélögum. Niðurstöður eru fengnar með yfirlagi grunnflokkunar á ræktunarlandi á IS 50V sveitarfélagaflákum og sýna flatarmál (ha) og hlutföll (%) eftir flokkum (mjög gott, gott, sæmilegt, lélegt) og svæðum með takmörkunum. Gögn gefin út í 3 ha upplausn, viðmiðunarmælikvarði 1:50.000.", "description": "

Þekjan dregur saman upplýsingar um ræktunarhæfni lands innan\nhvers sveitarfélags<\/b> á landinu. Hún er unnin með rúmfræðilegu yfirlagi\n(overlay) þar sem grunnflokkun landbúnaðarlands<\/b> er varpað á IS 50V\nsveitarfélagamörk<\/b> og flatarmál (hektarar) og hlutföll (%) eru reiknuð eftir\nflokkum<\/b>: mjög gott, gott, sæmilegt og lélegt ræktunarland, auk svæða með\ntakmörkunum (einkunn 0).<o:p></o:p><\/p>\n\n