{
 "culture": "is-IS",
 "name": "",
 "guid": "",
 "catalogPath": "",
 "snippet": "Gagnagrunnur sem inniheldur upplýsingar um jarðvegsrof á Íslandi - gögn útgefin 1997. \nÍ þessari uppfærðu útgáfu hefur verið bætt við dálki ROFFLOKKUN  til að auðvelda framsetningu gagnanna.",
 "description": "<DIV STYLE=\"text-align:Left;\"><DIV><DIV><P STYLE=\"margin:0 0 0 0;\"><SPAN>Heildarúttekt á jarðvegsrofi á öllu Íslandi, unnin á árunum 1992-1997. Unnið með vettvangsúttekt þar sem LANDSAT gervitunglamyndir í mælikvarða 1:100.000 voru notaðar sem grunnur við kortlagninguna. Í rofkortlagningunni er annars vegar metið um hvers konar rof er að ræða (rofflokkar) og hins vegar hversu mikið það er (rofkvarði). Rofkvarðinn er frá 0 og upp í 5 þar sem 0 þýðir ekkert rof en 5 stendur fyrir mjög mikið rof. Rofflokkunum má skipta í tvo hluta, annars vegar þeir sem tengjast gróðurlendum þ.e.; áfoksgeirar (A), rofabörð (B), dílarof (D), jarðsil (J), skriður (K) og vatnsrof (V), og hins vegar rofflokkar á auðnum sem eru; melar (M), sandar (S), sandmelar (SM), sandhraun (SH), hraun (H), moldir (O) og grjótskriður (C). <\/SPAN><\/P><P><SPAN>Nánari upplýsingar um einstakar rofgerðir má finna í bókinni <\/SPAN><SPAN STYLE=\"font-style:italic;\"><SPAN>Jarðvegsrof á Íslandi<\/SPAN><\/SPAN><SPAN><SPAN>. <\/SPAN><\/SPAN><SPAN>(Ólafur Arnalds, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Sigmar Metúsalemsson, Ásgeir Jónsson, Einar Grétarsson &amp; Arnór Árnason, 1997. Landgræðsla ríkisins og Rannsóknastofnun Landbúnaðarins).<\/SPAN><SPAN>Sjá <\/SPAN><A href=\"http://land.is/wp-content/uploads/2015/11/Jardvegsrof_islenska.pdf\"><SPAN>http://land.is/wp-content/uploads/2015/11/Jardvegsrof_islenska.pdf<\/SPAN><\/A><SPAN>In English <\/SPAN><A href=\"http://land.is/wp-content/uploads/2015/11/Jardvegsrof_enska_Soil_Erosion.pdf\"><SPAN>http://land.is/wp-content/uploads/2015/11/Jardvegsrof_enska_Soil_Erosion.pdf<\/SPAN><\/A><\/P><P><SPAN>Skráð skv. fitjuskrá <\/SPAN><SPAN STYLE=\"font-style:italic;\">Jarðvegsrof_1utg_04122018<\/SPAN><SPAN>.<\/SPAN><\/P><P><SPAN /><\/P><P /><\/DIV><\/DIV><\/DIV>",
 "summary": "Gagnagrunnur sem inniheldur upplýsingar um jarðvegsrof á Íslandi - gögn útgefin 1997. \nÍ þessari uppfærðu útgáfu hefur verið bætt við dálki ROFFLOKKUN  til að auðvelda framsetningu gagnanna.",
 "title": "Jarðvegsrof á Íslandi",
 "tags": [
  "Jarðvegsrof"
 ],
 "type": "",
 "typeKeywords": [],
 "thumbnail": "",
 "url": "",
 "minScale": 150000000,
 "maxScale": 5000,
 "spatialReference": "",
 "accessInformation": "Landgræðsla ríkisins og Landbúnaðarháskóli Íslands",
 "licenseInfo": "<DIV STYLE=\"text-align:Left;\"><DIV><P><SPAN>Afhent án gjalds. Geta þarf heimilda.<\/SPAN><\/P><\/DIV><\/DIV>",
 "portalUrl": ""
}