snippet:
|
Flokkur landbúnaðarlands úr grunnflokkun skv. leiðbeiningum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins frá 2021. |
summary:
|
Flokkur landbúnaðarlands úr grunnflokkun skv. leiðbeiningum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins frá 2021. |
accessInformation:
|
|
thumbnail:
|
|
maxScale:
|
NaN |
typeKeywords:
|
[] |
description:
|
<DIV STYLE="text-align:Left;font-size:12pt"><P STYLE="margin:0 0 1067 0;"><SPAN>Vorið 2024 samþykkti Alþingi Landsskipulagsstefnu 2024-2038 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun fyrir árin 2024-2028. Meðal aðgerða er kortlagning á ræktunarlandi sem hentar til matvælaframleiðslu. Því hefur nú verið unnin grunnflokkun fyrir landbúnaðarland af Eflu verkfræðistofu en verkefnisstjórn var í umsjón Lands og skógar. Kortlagningin nær til alls Íslands. Áhersla er lögð á að flokka land sem nýtist til ræktunar á matvælum og fóðri, og er það gert í ljósi markmiða sem sett eru fram í jarðalögum nr. 81/2004 og sjónarmiðum um fæðuöryggi. Flokkuninni er ætlað að nýtast sveitarfélögum sem forsendur við skipulagsákvarðanir um landnotkun við gerð aðalskipulags. Markmið með flokkun landbúnaðarlands: Viðurkennt verði að vernda beri gott ræktunarland eins og aðrar auðlindir þjóðarinnar. Stuðla að því að góðu ræktunarlandi verði ekki spillt með því að ráðstafa því í annað. Tryggja sem best hnökralausa sambúð landbúnaðar, þéttbýlis og annarrar landnotkunar. Aðalskipulög sveitarfélaga verði, eftir því sem hægt er, nýtt sem tæki til að tryggja ofangreind atriði. Flokkunin er byggð á leiðbeiningum um flokkun landbúnaðarlands sem Avinnuvega- og nýsköpunarráðneytisins frá 2021 og aðferðum sem Guðrún Lára Sveinsdóttir þróaði við flokkun landbúnaðarlands í lokaverkefni við Landbúnaðarháskóla Íslands, aðferðafræðin hefur síðan verið þróuð áfram og aðlöguð. Sveitarfélög, hvert fyrir sig, munu bera ábyrgð á að vinna gögnin áfram og nánar sem forsendugagn fyrir stefnumótun um landbúnaðarland í aðalskipulagi.</SPAN></P></DIV> |
licenseInfo:
|
<DIV STYLE="text-align:Left;font-size:12pt"><P STYLE="margin:0 0 1067 0;"><SPAN><SPAN>Gögnin eru öllum opin og aðgengileg. Land og skógur sér um dreifingu gagnanna, en þó er notendum frjálst að dreifa gögnunum áfram. Heimilt er að endurnýta gögnin þar sem þau eru t.d. nýtt til landfræðilegra greininga og kortavinnslu. Ekki er heimilt að selja gögnin til þriðja aðila eða aðgang að þeim.</SPAN></SPAN></P><P STYLE="margin:0 0 1067 0;"><SPAN><SPAN>Þegar gögnin eru notuð skal eftirfarandi texti koma fram: "Byggt á gögnum frá Land og skógi"</SPAN></SPAN></P></DIV> |
catalogPath:
|
|
title:
|
Flokkun_Landbunadarlands |
type:
|
|
url:
|
|
tags:
|
["Flokkun_Landbunadarlands"] |
culture:
|
is-IS |
portalUrl:
|
|
name:
|
|
guid:
|
|
minScale:
|
NaN |
spatialReference:
|
|