snippet:
|
Á Íslandi er vöxtur plantna aðallega takmarkaður af lengd og hitarstigi vaxtartímabilsins. Vaxtarmörk gróðurs (þ.e. sá hiti sem þarf til að plöntufrumur fari að vaxa) á Íslandi eru talin vera um 4°C (Sturla Friðriksson og Flosi Hrafn Sigurðsson, 1983) á meðan vaxtarmörk birkis eru um 7°C (Christoph Wöll, 2008). Hins vegar hefst spretta grastegunda ekki að ráði fyrr en meðalsólarhringshiti fer yfir 6°C (Sturla Friðriksson og Flosi Hrafn Sigurðsson, 1983). Þetta samsvarar vel erlendum rannsóknum sem sýna að vöxtur plantna er óverulegur ef meðalhiti dags er undir 5°C og hefur það hitastig orðið viðmiðunargrunnhitastig þegar lengd vaxtartímabils gróðurs er reiknað út (Brinkmann, 1979; Carter, 1998; Skaugen og Tveito, 2004). Vaxtartímabilið var skilgreint sem maí – september eða 153 dagar. Misjafnt er eftir heimildum hvernig vaxtartímabilið er skilgreint á Íslandi en þetta er notað til hægðarauka þar sem að gögnin sem við erum með eru í mánuðum (sjá t.d. Áslaug 130 dagar og Rannveig 150 dagar).
Þeir flokkar sem við notum eru: • Meðalhiti < 4 gráður (< 600 Daggráður) = Hitastig undir vaxtarmörkum gróðurs.
• Meðalhiti 4-5 gráður (600 -750 Daggráður) = Hitastig takmarkar mjög vöxt gróðurs sem er óverulegur, aðallega artískar plöntur.
• Meðalhitastig 5-6 gráður (750-900 Daggráður) = Hitastig takmarkar enn vöxt gróður en vöxtur plantna hefst almennt.
• Meðalhitastig 6-7 gráður (900 -1050 Daggráður) = Spretta grasa tekur við sér. • Meðalhitastig 7-9 gráður (1050 -1200 Daggráður) = Birki og aðrar plöntur geta vaxið.
• Meðalhitastig yfir 9 gráður (>1200 Daggráður) = Engar takmarkanir á vexti plantna.
|
summary:
|
Á Íslandi er vöxtur plantna aðallega takmarkaður af lengd og hitarstigi vaxtartímabilsins. Vaxtarmörk gróðurs (þ.e. sá hiti sem þarf til að plöntufrumur fari að vaxa) á Íslandi eru talin vera um 4°C (Sturla Friðriksson og Flosi Hrafn Sigurðsson, 1983) á meðan vaxtarmörk birkis eru um 7°C (Christoph Wöll, 2008). Hins vegar hefst spretta grastegunda ekki að ráði fyrr en meðalsólarhringshiti fer yfir 6°C (Sturla Friðriksson og Flosi Hrafn Sigurðsson, 1983). Þetta samsvarar vel erlendum rannsóknum sem sýna að vöxtur plantna er óverulegur ef meðalhiti dags er undir 5°C og hefur það hitastig orðið viðmiðunargrunnhitastig þegar lengd vaxtartímabils gróðurs er reiknað út (Brinkmann, 1979; Carter, 1998; Skaugen og Tveito, 2004). Vaxtartímabilið var skilgreint sem maí – september eða 153 dagar. Misjafnt er eftir heimildum hvernig vaxtartímabilið er skilgreint á Íslandi en þetta er notað til hægðarauka þar sem að gögnin sem við erum með eru í mánuðum (sjá t.d. Áslaug 130 dagar og Rannveig 150 dagar).
Þeir flokkar sem við notum eru: • Meðalhiti < 4 gráður (< 600 Daggráður) = Hitastig undir vaxtarmörkum gróðurs.
• Meðalhiti 4-5 gráður (600 -750 Daggráður) = Hitastig takmarkar mjög vöxt gróðurs sem er óverulegur, aðallega artískar plöntur.
• Meðalhitastig 5-6 gráður (750-900 Daggráður) = Hitastig takmarkar enn vöxt gróður en vöxtur plantna hefst almennt.
• Meðalhitastig 6-7 gráður (900 -1050 Daggráður) = Spretta grasa tekur við sér. • Meðalhitastig 7-9 gráður (1050 -1200 Daggráður) = Birki og aðrar plöntur geta vaxið.
• Meðalhitastig yfir 9 gráður (>1200 Daggráður) = Engar takmarkanir á vexti plantna.
|
extent:
|
[[-24.5326730257292,63.2957916364105],[-13.49493838246,66.5664605126468]] |
accessInformation:
|
|
thumbnail:
|
thumbnail/thumbnail.png |
maxScale:
|
1.7976931348623157E308 |
typeKeywords:
|
["Data","Service","Feature Service","ArcGIS Server","Feature Access","providerSDS"] |
description:
|
|
licenseInfo:
|
|
catalogPath:
|
|
title:
|
Daggradur_GDD |
type:
|
Feature Service |
url:
|
|
tags:
|
["Daggráður","Hitastig","Veður","Sjálfbærnireglugerð"] |
culture:
|
is-IS |
name:
|
Daggradur_GDD |
guid:
|
6C924D29-5A48-4EAF-BE12-CD97F6D913A6 |
minScale:
|
0 |
spatialReference:
|
WGS_1984_Web_Mercator_Auxiliary_Sphere |