Description: Þessi þekja yfir náttúrulegt birkilendi á Íslandi sýnir núverandi flatarmál, hæð, aldur og þekju birkis á Íslandi. Einnig eru upplýsingar um mögulega hæð fullvaxta birkilendis sem gefur til kynna hver möguleg hæð í birkireit getur orðið. Lágmarkskortlagningareining er 0,5 ha og lágmarkskrónuþekja er 10%. Skil á milli birkiskóga og birkikjarrs eru 2m.
Service Item Id: 7455fbf2934f4f2db5ae56b9bffe061a
Copyright Text: Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá fór með umsjón kortlagningarvinnunnar og fer einnig með umsjón gagnanna sem og þróun og viðhald gagnagrunnsins. Umsjónarmaður gagnanna er Björn Traustason. Netfang: bjorn@skogur.is
audit
(
nullable: true, editable: true, defaultValue: null, length: 255, description: {"fieldValueType":"description","value":"Reitur sem heldur utan um þær breytingar sem gerðar eru á gagnasetti. Aðallega nýttur til að skrá og halda utan um breytingasöguna innan LogS en ekki ætlaður fyrir aðila utan stofnunarinnar."}, type: esriFieldTypeString, alias: breytingar á gagnasetti
)